Söngbók

Leikskólinn Álfaheiði á sína eigin söngbók sem geymir texta að ótal lögum sem við syngjum reglulega.

Vinalög

Við syngjum mikið um vináttuna hér í Álfaheiði. Hér fyrir neðan eru nokkrir söngvar sem við tengjum sérstaklega við vináttu.

Ég er sko vinur þinn
Gulli og perlum
Fingurkoss
Vinir gegnum þykkt og þunnt
Saman í sátt

Ýmsir söngvar

Nýjasta lagið í söngvasafni leikskólans er lag sem fjallar um barnasáttmálann og má finna textan hér.

Hér eru söngvar sem við syngjum og eru ekki í söngbókinni okkar. Flest lögin eru dægurlög sem eru vinsæl hverju sinni.

Kópavogslagið
Ást
Víkivaki (Sunnan yfir sæinn)
Friðarsöngur

Hér er linkur inn á söngvabanka sem er áhugaverður að skoða.