Fréttir af skólastarfi.

Sumarlokun 2020

Leikskólinn lokar miðvikudaginn 8. júlí kl. 13.00 og opnar aftur fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13.00. Hafið það sem allra best í sumarfríinu.
Nánar

Frábær Sumar- og sólblómahátíð

Veðrið hefur leikið við okkur á þessum yndislega degi, börnin eru búin að skemmta sér í hoppuköstulunum í allan dag og skemmtiatriðin hittu alveg í mark. Takk fyrir daginn
Nánar
Fréttamynd - Frábær Sumar- og sólblómahátíð

Sumar- og sólblómahátíð á morgun, miðvikudaginn 10. júní

Á morgun miðvikudaginn 10. júní, höldum við sumar- og sólblómahátíð í leikskólanum frá klukkan 9:00 til 15:00. Hátíðin er án foreldra í þetta skiptið en baukar fyrir Ísabellu eru á staðnum.
Nánar

Útskrift í blíðskapar veðri

Árgangur 2014, 30 börn, voru útskrifuð frá Álfaheiði í dag. Það var mikil spenna í loftinu og gleðin réði ríkjum.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift í blíðskapar veðri

Hjóladagar, útskrift elstu barna og sumarhátíð

Nú er sumarið gengið í garð með mikilli útiveru og leik. Við förum í gönguferðir um næsta nágrenni og boðið verður upp á hjóladaga í sumar og verða þeir auglýstir með stuttum fyrirvara.
Nánar

Foreldrafundur fyrir nýja foreldra fellur niður

Foreldrafundur fyrir nýja foreldra fellur niður sökum aðstæðna í samfélaginu.
Nánar

Skipulag leikskólastarfsins fyrir komandi viku

Skipulagsdegi frestað um óákveðinn tíma og leikskólinn opinn kl. 8.00 - 16.00 börn í bláa hópnum geta komið: mánudag, miðvikudag og föstudag og börn í rauða hóp: þriðjudag og fimmtudag.
Nánar

Hópaskipting vegna mætingar í leikskólann

Allir foreldrar hafa fengið tölvupóst varðandi starfsemi leikskólans næstu viku. Heiti hópanna er alveg óháð hópastarfi á deildum.
Nánar

Áríðandi tilkynning - leikskólinn er lokaður á mánudaginn

Áríðandi tilkynning frá sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir só
Nánar

Verkfalli aflýst

Kæru foreldrar Starfsmannafélag Kópavogs undirritaði rétt eftir miðnætti kjarasamning og verkfalli er því afstýrt. Sjáumst öll í leikskólanum í dag.
Nánar