Fréttir af skólastarfi.

Upplýsingafundur vegna breytinga í leikskólamálum

Kynningarfundur fyrir foreldra barna í Efstahjalla og Álfaheiði um væntanlegar breytingar í leikskólamálum verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8.30 í sal Álfhólsskóla, Hjallamegin.
Nánar

Gleðilegt sumar og takk fyrir samveruna

Kæru foreldrar og börn, takk fyrir skólaárið, samveruna og frábært samstarf og gleðilegt sumar.
Nánar

Sumar- og sólblómahátíð

Það var mikill gleðidagur í gær þegar við héldum okkar árlegu sumar- og sólblómahátíð. Klói gerði mikla lukku.
Nánar
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð

Grænfánanum fagnað

Í dag tókum við á móti áttunda grænfánanum í sól og blíðu á Degi umhverfisins og afmælisdegi grænfánans.
Nánar
Fréttamynd - Grænfánanum fagnað

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Elstu börnin tóku þátt í opnun barnamenningarhátíðar Kópavogs þann 18. apríl. Þau eiga einnig listaverk sem eru til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Nánar
Fréttamynd - Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Gleðilegt sumar

Kæru börn og foreldra, starfsfólk leikskólans óskar ykkur öllum gleðilegs sumar með þökk fyrir samstarfið í vetur.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Páskakveðja

Kæru foreldrar, starfsfólk leikskólans óskar ykkur gleðilegra páska, við sjáumst hress og kát þriðjudaginn 11. apríl.
Nánar

Kærleikskaffi

Í febrúar héldum við kæleikskaffi og það var mikil spenna í loftinu þegar börnin tóku á móti foreldum sínum og öðrum gestum á deildina sína.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Fríða heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Það var hátíðleg athöfn í Salnum í janúar þegar stór hópur starfsfólks var heiðrað fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ. Í hópnum var hún Fríða deildarstjóri á Brekku.
Nánar
Fréttamynd - Fríða heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Sumarlokun 2023

Skólaárið 2023 er sumarlokun frá kl. 13.00, þriðjudaginn 11. júlí og til kl. 13.00, fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar