Fréttir af skólastarfi.

Jóladagskrá í desember

Vegna Covid og þeirrar reglugerðar sem er í gildi höfum við ákveðið að bjóða ekki foreldrum á uppákomur leikskólans í desember. Þess í stað ætla börn og starfsfólk að hafa það notalegt, spila fallega
Nánar
Fréttamynd - Jóladagskrá í desember

ÆVINTÝRI Í JÓLASKÓGI

Kópavogsbær býður Kópavogsbúum í leikhús. Áhorfendur ganga um skóginn í Guðmundarlundi og hitta fyrir Grýlu, Leppalúða, Hurðaskelli og Skjóðu.
Nánar
Fréttamynd - ÆVINTÝRI Í JÓLASKÓGI

Alþjóðlegur dagur barna

Alþjóðadagur barna var á föstudaginn og fögnuðum við 31 árs afmæli Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna
Nánar
Fréttamynd - Alþjóðlegur dagur barna

Snemmtæk íhlutun, mál og læsi

Nýlega gáfum við út handbók um Snemmtæka íhlutun, mál og læsi. Kennararnir okkar eru búnir að leggja mikla vinnu í þessa handbók og erum við mjög ánægð með útkomuna.
Nánar

Gulur dagur í tilefni afmælis Isabellu

Við héldum upp á 4 ára afmæli Isabellu, SOS styrktarbarn leikskólans, í dag fimmtudaginn 12. nóvember. Að þessu sinni komu foreldrar ekki í morgunkaffi en sunginn var afmælissöngurinn á deildum og bör
Nánar
Fréttamynd - Gulur dagur í tilefni afmælis Isabellu

Evrópska eTwinning gæðamerkið

Nýlega hlotnaðist okkur sá heiður að fá Evrópska eTwinning gæðamerkið fyrir framúrskarandi starf og erum við sæl og glöð með það.
Nánar
Fréttamynd - Evrópska eTwinning gæðamerkið

Vinátta á degi gegn einelti

Í tilefni dags gegn einelti sem var á föstudaginn fóru börnin á Lundi og Hjalla í vasaljósagöngu í myrkrinu og lýstu upp daginn. Börnin á Brekku léku sér með vasasljósin sín úti á lóð og inni.
Nánar

Það er gaman að lesa saman

Okkar árlega lestrarátak, Það er gaman að lesa saman, stendur yfir allan nóvember mánuð.
Nánar

Berjatínsla

Berjatínsla og sultugerð.
Nánar
Fréttamynd - Berjatínsla

Skóladagatal 2020 -2021

Núna eru börnin farin að tínast inn eftir gott sumarfrí og bjóðum við ykkur öll velkomin. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu ætlum við að passa sérstaklega vel upp á sóttvarnir og hefur foreldrum
Nánar