Fréttir af skólastarfi.

Sumar- og sólblómahátíð miðvikudaginn 23. júní 14:00-15:30

Næstkomandi miðvikudag, 23. júní munum við gera okkur glaðan dag og fagna sumrinu saman í leikskólanum. Gestir eru hjartanlega velkomnnir að koma og þiggja veitingar, sýna sig og sjá aðra.
Nánar
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð miðvikudaginn 23. júní 14:00-15:30

Hjóladagur

Mikil gleði skein úr andlitum barnanna þegar þau fegnu að koma með hjólið með sér í leikskólann í gær. Við lokuðum bílastæðinu og þar var hægt að hjóla og skemmta sér.
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagur

Útskrift elstu barnanna

Miðvikudaginn 12. maí var haldin útskriftarhátíð elstu barnanna. Þau sýndu foreldrum sínum dansa og sungu nokkur lög.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barnanna

Ekkert opið hús í næstu viku

Kæru foreldrar. Starfsfólk leikskólans hefur ákveðið að hafa ekki opið hús í næstu viku. Við getum vonandi boðið ykkur að skoða leikskólann á sumarhátíðinni sem verður seinnipartinn í júní.
Nánar

Skipulagsdagur í maí og opið hús.

Kæru foreldar Aðeins einn skipulagsdagur í maí og opið hús 12. maí. Lokað á fimmtudaginn.
Nánar

Gleðilega páska

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra páska. Færum við ykkur bestu þakkir fyrir góðar viðtökur við óskinni um að senda börnin ekki í leikskólann síðustu daga, hafi aðstæður ykkar boðið upp á það.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilega páska

Sumarlokun 2021

Leikskólinn lokar kl. 13.00 miðvikudaginn 7.júlí og opnar aftur klukkan 13:00 fimmtudaginn 5 ágúst.
Nánar

Öskudagurinn

Í dag var mikið fjör og mikið gaman.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagurinn

Bóndadagur 2021

Fyrsti fagnaðarfundur vetrarins - bóndadagurinn
Nánar
Fréttamynd - Bóndadagur 2021

Jólin kvödd

Við kvöddum jólin á þrettándanum
Nánar