Fréttir af skólastarfi.

Slökkviliðið í heimsókn.

Slökkviliðið kom í heimsókn til að fræða elsta árgang um eldvarnir.
Nánar
Fréttamynd - Slökkviliðið í heimsókn.

Gengið gegn einelti með vasaljós.

Dagur gegn einelti, 8. nóv. var haldinn í leikskólanum með því að fara í vináttugöngu.
Nánar
Fréttamynd - Gengið gegn einelti með vasaljós.

Það er gaman að lesa saman

Lestrarátakið - Það er gaman að lesa saman, byrjaði í gær og stendur allan nóvember.
Nánar
Fréttamynd - Það er gaman að lesa saman

Bleiki dagurinn

Bleikt, bleikt, bleikt.
Nánar
Fréttamynd - Bleiki dagurinn

Kynning á vetrarstarfinu og aðalfundur foreldrafélagsins

Það var mjög ánægjulegt að geta tekið á móti foreldrum á foreldrafundinn sl. miðvikudag. Aðalfundur foreldrafélagsins og kynning á vetrarstarfinu. Kosning stjórnar.
Nánar
Fréttamynd - Kynning á vetrarstarfinu og aðalfundur foreldrafélagsins

Vetrarstarfið, aðlögun, sóttvarnir, starfsmannahópurinn

Vetrarstarfið er komið í fullan gang, aðlögun gengur vel, sóttvarnir og grímunotkun. Breytingar í starfsmannahópnum og skóladagatalið 2021-2022 á heimasíðunni.
Nánar
Fréttamynd - Vetrarstarfið, aðlögun, sóttvarnir, starfsmannahópurinn

Sumar- og sólblómahátíð miðvikudaginn 23. júní 14:00-15:30

Næstkomandi miðvikudag, 23. júní munum við gera okkur glaðan dag og fagna sumrinu saman í leikskólanum. Gestir eru hjartanlega velkomnnir að koma og þiggja veitingar, sýna sig og sjá aðra.
Nánar
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð miðvikudaginn 23. júní 14:00-15:30

Hjóladagur

Mikil gleði skein úr andlitum barnanna þegar þau fegnu að koma með hjólið með sér í leikskólann í gær. Við lokuðum bílastæðinu og þar var hægt að hjóla og skemmta sér.
Nánar
Fréttamynd - Hjóladagur

Útskrift elstu barnanna

Miðvikudaginn 12. maí var haldin útskriftarhátíð elstu barnanna. Þau sýndu foreldrum sínum dansa og sungu nokkur lög.
Nánar
Fréttamynd - Útskrift elstu barnanna

Ekkert opið hús í næstu viku

Kæru foreldrar. Starfsfólk leikskólans hefur ákveðið að hafa ekki opið hús í næstu viku. Við getum vonandi boðið ykkur að skoða leikskólann á sumarhátíðinni sem verður seinnipartinn í júní.
Nánar