Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagur

Á fimmtudaginn 21. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagningar innra starfsins. Dagskrá verður birt fljótlega.
Nánar

Dagur mannréttinda barna

Miðvikudaginn 20. nóvember ætlum við að minnast mannréttinda barna. Öll börn skulu njóta réttinda Barnasáttmálans. Barnasáttmálinn er sáttmáli um þau mannréttindi sem öll börn eiga að njóta.
Nánar

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur 16. nóvember ár hvert, ætlum við starfsfólk og börn að koma saman í sal leikskólans og fagna á föstudaginn 15. nóvember..
Nánar

Afmæli Ísabellu og gulur dagur

Föstudaginn 8.nóvember nk. milli kl. 8:00 og 9:00 höldum við upp á 3 ára afmæli Isabellu, SOS styrktarbarn leikskólans. Við bjóðum alla foreldra velkomna í ávaxtahressingu og smákökur sem börnin hafa
Nánar

Evrópsk viðurkenning

Leikskólinn Álfaheiði var að fá evrópska viðurkenningu í eTwinning fyrir verkefnið Children at the opera, bambini all'opera sem starfsfólk og börn á Hjalla vann að síðasta skólaár. Eins og nafn verke
Nánar

Lestrarátak í nóvember

Árlega lestrarátakið okkar, Það er gaman að lesa saman, byrjar í dag 1. nóvember og stendur yfir allan mánuðinn. Það verður bókakassi/kistill á hverri deild og geta börnin fengið að láni eina bók í ei
Nánar

Leikhúsferð

Börnin á Lundi fóru í Þjóðleikhúsið í morgun að sjá sýninguna Ómar orðabelgur. Þetta var skemmtileg sýning og allir skemmtu sér konunglega.
Nánar

Takk fyrir komuna

Foreldrafundurinn í morgun gekk mjög vel og var fjölmenni á fundinum. Byrjað var á aðalfundi foreldrafélagsins, reikningar félagsins lagðir fram og kynning var á því góða starf sem þar fer fram. Forel
Nánar

Bilun í viðburðardagatali

Því miður er ennþá bilun í viðburðardagatali heimasíðunnar okkar. Við bendum ykkur á að prenta út leikskóladagatalið og hengja upp á ísskápinn eða aðgengilegan stað svo þið missið af engu. Næsti viðb
Nánar

Aðalfundur foreldrafélagsins

Miðvikudagsmorguninn 16. október klukkan 8:15 verður aðalfundur foreldrafélags leikskólans og í kjölfar fundarins verður stutt kynning á deildarstarfi. Á meðan foreldrar fræðast um leikskólastarfið, l
Nánar