Fréttir af skólastarfi.

Skipulag leikskólastarfsins fyrir komandi viku

Skipulagsdegi frestað um óákveðinn tíma og leikskólinn opinn kl. 8.00 - 16.00 börn í bláa hópnum geta komið: mánudag, miðvikudag og föstudag og börn í rauða hóp: þriðjudag og fimmtudag.
Nánar

Hópaskipting vegna mætingar í leikskólann

Allir foreldrar hafa fengið tölvupóst varðandi starfsemi leikskólans næstu viku. Heiti hópanna er alveg óháð hópastarfi á deildum.
Nánar

Áríðandi tilkynning - leikskólinn er lokaður á mánudaginn

Áríðandi tilkynning frá sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir só
Nánar

Verkfalli aflýst

Kæru foreldrar Starfsmannafélag Kópavogs undirritaði rétt eftir miðnætti kjarasamning og verkfalli er því afstýrt. Sjáumst öll í leikskólanum í dag.
Nánar

Fjóla hættir

Fjóla Þorvaldsdóttir sérkennari hætti í leikskólanum í dag. Fjóla hefur verið ráðin sem yfirmaður sérkennslu í leikskólum Reykjavíkur og hefur störf þar 1.mars. Við þökkum henni samstarfið.
Nánar
Fréttamynd - Fjóla hættir

Bíó

Börnin á Lundi stofnuðu Bíóhús í dag. Þau voru að vinna lokaverkefnið í upplýsingatækni. Þau voru búin að vinna að bíómynd með aðstoð smáforritsins Puppet Pals. Þau undirbjuggu sjálf allt sem til ...
Nánar
Fréttamynd - Bíó

Öskudagsfjör

Það var þvílíkt fjör hjá okkur í dag. Allir skemmtu sér vel og voru glaðir með daginn.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagsfjör

Öskudagur

Á morgun er öskudagur og við fögnum honum með furðufataballi kl. 9:30. Við ætlum að slá köttinn úr tunnunni og fá okkur popp.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Konudagur

Í tilefni konudagsins bjóðum við mömmum, ömmum eða staðgenglum þeirra að koma í morgunkaffi föstudaginn 21. febrúar kl. 8-9 f.h.
Nánar
Fréttamynd - Konudagur

All regular school activity will not be in function tomorrow

For people who need to work in emergency operations, such as police, ambulances, fire departments and rescue operations will our schools remain open with minimum staff. If you are in need
Nánar
Fréttamynd - All regular school activity will not be in function tomorrow