Fréttir af skólastarfi.

Grænfánanum fagnað

Í dag tókum við á móti áttunda grænfánanum í sól og blíðu á Degi umhverfisins og afmælisdegi grænfánans.
Nánar
Fréttamynd - Grænfánanum fagnað

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Elstu börnin tóku þátt í opnun barnamenningarhátíðar Kópavogs þann 18. apríl. Þau eiga einnig listaverk sem eru til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Nánar
Fréttamynd - Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Gleðilegt sumar

Kæru börn og foreldra, starfsfólk leikskólans óskar ykkur öllum gleðilegs sumar með þökk fyrir samstarfið í vetur.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar

Páskakveðja

Kæru foreldrar, starfsfólk leikskólans óskar ykkur gleðilegra páska, við sjáumst hress og kát þriðjudaginn 11. apríl.
Nánar

Kærleikskaffi

Í febrúar héldum við kæleikskaffi og það var mikil spenna í loftinu þegar börnin tóku á móti foreldum sínum og öðrum gestum á deildina sína.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Fríða heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Það var hátíðleg athöfn í Salnum í janúar þegar stór hópur starfsfólks var heiðrað fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ. Í hópnum var hún Fríða deildarstjóri á Brekku.
Nánar
Fréttamynd - Fríða heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Sumarlokun 2023

Skólaárið 2023 er sumarlokun frá kl. 13.00, þriðjudaginn 11. júlí og til kl. 13.00, fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar

Jólin kvödd og vasaljósadagur

Við kvöddum jólin við eldstæðið.
Nánar

Jóla- og nýárskveðjur

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Jóla- og nýárskveðjur

Jólaball í boði foreldrafélagsins

Þann 11. desember var jólaball.
Nánar
Fréttamynd - Jólaball í boði foreldrafélagsins