Fréttir af skólastarfi.

Kærleikskaffi

Foreldrar komu í heimsókn í morgun á deild barna sinna og áttu með þeim ljúfa stund. Boðið var upp á volgar brauðbollur og ávexti og börnin sýndu foreldrum sínum þau verkefni sem þau hafa unnnið.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Heimsókn frá bæjarstjóranum

Börnin í Álfaheiði tóku vel á móti Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs í gær.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá bæjarstjóranum

Öskudagur

Það var mikð fjör í húsinu í dag og við héldum upp á daginn með balli á Lundi. Eftir nokkra dansa var kötturinn sleginn úr kassanum og að því loknu var boðið upp á popp og kex.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Fagnaðarfundur á bóndadaginn

Í dag var fagnaðarfundur þar sem sungin voru lög sem tengjast vetrinum og þorranum og elstu börnin frumfluttu lagið Sól á Tene sem þau höfðu samið og þau höfðu einnig búið til leikmynd með laginu.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur á bóndadaginn

Jólin kvödd

Við kvöddum jólin dag, 5.janúar með fagnaðarfundi úti við eldstæðið. Elstu börnin sáum um að stjórna söng og við gæddum okkur á kakói og piparkökum.
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd

Sumarlokun leikskóla 2024

Sumarlokun leikskóla í Kópavogi er fjórar vikur á sama tímabili hvert ár. Lokunartímabilið er aðeins breytilegt á milli ára.
Nánar

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár kæru foreldrar og börn og við hlökkum til samstarfsins á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt ár

Fagnaðarfundur í Hjallakirkju

Í dag áttum við notalega stund í Hjallakirkju þar sem elstu börnin sáum um fagnaðarfund. Sungin voru jólalög og dregið úr kærleikskrukkunni, að því loknu var okkur boðið upp á safa og piparkökur.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur í Hjallakirkju

Jólaball

Það var fjölmenni á jólaballi foreldrafélagsins laugardaginn 9. desember. Bjúgnakrækir og Skyrgámur komu í heimsókn og sungu og dönsuðu með börnunum.
Nánar
Fréttamynd - Jólaball

Afmæli leikskólans í dag

Það var mikil spenna í lofti á fagnaðarfundinum í morgun. Við fögnuðum afmæli leikskólans og sungum og skemmtum okkur saman. Foreldrafélagið færði starfsfólki tertu og ostakörfu í tilefni dagsins.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli leikskólans í dag