Fréttir og tilkynningar

Álfaheiði réttindaskóli Unicef

Föstudaginn 18. nóvember fengu fimm leikskólar í Kópavogi viðurkenningu sem fyrstu leikskólar heimsins til þess að geta kallað sig Réttindaskóla Unicef.
Nánar
Fréttamynd - Álfaheiði réttindaskóli Unicef

Dagur íslenskrar tungu

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Í tilefni dagsins fengum við góðan hóp nemenda í 7. bekk Álfhólsskóla í heimsókn.
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Fundur foreldrafélags

Fundur foreldrafélagsins var 2. nóvember sl. og ánægjulegt var hversu mætingin var góð. Sérkennslustjóri hélt stutt erindi um foreldrahlutverkið og að setja börnum mörk.
Nánar
Fréttamynd - Fundur foreldrafélags

Bleikur dagur og slökkviliðið í heimsókn

Börn og starfsfólk héldu bleika daginn hátíðlegan og heimsókn frá slökkviliðinu
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur og slökkviliðið í heimsókn

Sumar- og sólblómahátíð

Sumar og sólblómahátíð var haldin í dag með pompi og prakt.
Nánar
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð

Viðburðir

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna og kveikt á 2. aðventukertinu

Leikfimi í Digranesi

Heimsókn í Bókasafn Kópavogs

Rauður dagur

Jólaball á vegum foreldrafélags leikskólans kl. 10.30 - 12.00

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla