Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur

Á fimmtudaginn 21. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagningar innra starfsins. Dagskrá verður birt fljótlega.
Nánar

Dagur mannréttinda barna

Miðvikudaginn 20. nóvember ætlum við að minnast mannréttinda barna. Öll börn skulu njóta réttinda Barnasáttmálans. Barnasáttmálinn er sáttmáli um þau mannréttindi sem öll börn eiga að njóta.
Nánar

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu, sem haldinn er hátíðlegur 16. nóvember ár hvert, ætlum við starfsfólk og börn að koma saman í sal leikskólans og fagna á föstudaginn 15. nóvember..
Nánar

Viðburðir

Prufa 2

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla