Fréttir og tilkynningar

Skemmtileg og fræðandi heimsókn

Í dag fengum við í heimsókn frá Hjördísi, fræðslufulltrúa frá SOS Barnaþorpum á Íslandi og Sonam en hún ólst upp i SOS barnaþorpi í Tíbet/Indlandi.
Nánar

Íþróttaálfurinn og Solla stirða

Íþróttaálfurinn og Solla stirða komu í heimsókn á leikskólalóðina i gær. Börn og foreldrar skemmtu sér konunglega.
Nánar

Viðurkenning frá Heimili og skóla

Hrönn Valgeirsdóttir fékk á dögunum viðurkenningu frá samtökum Heimilis og skóla fyrir fræðslukvöld sem hún hélt fyrir foreldra ungra barna og voru fræðslukvöldin fjögur samtals.
Nánar
Fréttamynd - Viðurkenning frá Heimili og skóla

Þakklætisæfing

Ég er þakklát fyrir að vera í skátaheimilinu
Nánar
Fréttamynd - Þakklætisæfing

Kærleikskaffi

Foreldrar komu í heimsókn í morgun á deild barna sinna og áttu með þeim ljúfa stund. Boðið var upp á volgar brauðbollur og ávexti og börnin sýndu foreldrum sínum þau verkefni sem þau hafa unnnið.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Viðburðir

Bleikur dagur

Leikskólinn lokaður - skráningardagur

Leikskólinn lokaður - skráningardagur

Fagnaðarfundr - nýtt gildi kærleikur

Bókaátakið okkar, Lesum saman, byrjar og stendur út allan mánuðinn

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla