Fréttir og tilkynningar

Afmæli leikskólans í dag

Það var mikil spenna í lofti á fagnaðarfundinum í morgun. Við fögnuðum afmæli leikskólans og sungum og skemmtum okkur saman. Foreldrafélagið færði starfsfólki tertu og ostakörfu í tilefni dagsins.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli leikskólans í dag

Dagur íslenskrar tungu

Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember, fengum við glæsilegan hóp nemenda úr 7. bekk Álfhólsskóla í heimsókn og þau lásu fyrir börnin.
Nánar
Fréttamynd - Dagur íslenskrar tungu

Takk fyrir komuna

Kæru forledrar Mikið var skemmtilegt að sá hve margir sáu sér fært að kíkja í afmæliskaffi fyrir Isabellu. Það fé sem safnast fara elstu börnin með á skrifstofu SOS.
Nánar
Fréttamynd - Takk fyrir komuna

Afmæli Isabellu

Isabella, styrktarbarn leikskólans, varð 7 ára þann12. nóvember og við héldum upp á afmælið hennar þann 10. nóbember. Börnin bökuðu smákökur í tilefni dagsins og við buðum í afmæliskaffi.
Nánar
Fréttamynd - Afmæli Isabellu

Takk fyrir samveruna á foreldrafundinum

Hækkun framlags í foreldrafélag- nýtt foreldrafélag- nýtt foreldraráð og boð um þátttöku í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf í leikskólanum.
Nánar

Viðburðir

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna - fögnum aðventunni

Elstu börnin í heimsókn i Álfhólsskóla

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna - fögnum aðventunni

Jólafrí

Jólafrí

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla