Fréttir og tilkynningar

Íþróttaálfurinn og Solla stirða

Íþróttaálfurinn og Solla stirða komu í heimsókn á leikskólalóðina i gær. Börn og foreldrar skemmtu sér konunglega.
Nánar

Þakklætisæfing

Ég er þakklát fyrir að vera í skátaheimilinu
Nánar
Fréttamynd - Þakklætisæfing

Kærleikskaffi

Foreldrar komu í heimsókn í morgun á deild barna sinna og áttu með þeim ljúfa stund. Boðið var upp á volgar brauðbollur og ávexti og börnin sýndu foreldrum sínum þau verkefni sem þau hafa unnnið.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Heimsókn frá bæjarstjóranum

Börnin í Álfaheiði tóku vel á móti Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra Kópavogs í gær.
Nánar
Fréttamynd - Heimsókn frá bæjarstjóranum

Öskudagur

Það var mikð fjör í húsinu í dag og við héldum upp á daginn með balli á Lundi. Eftir nokkra dansa var kötturinn sleginn úr kassanum og að því loknu var boðið upp á popp og kex.
Nánar
Fréttamynd - Öskudagur

Viðburðir

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla