Afmæli leikskólans í dag
Það var mikil spenna í lofti á fagnaðarfundinum í morgun. Við fögnuðum afmæli leikskólans og sungum og skemmtum okkur saman. Foreldrafélagið færði starfsfólki tertu og ostakörfu í tilefni dagsins.
Nánar