Fréttir og tilkynningar

Skipulag leikskólastarfsins fyrir komandi viku

Skipulagsdegi frestað um óákveðinn tíma og leikskólinn opinn kl. 8.00 - 16.00 börn í bláa hópnum geta komið: mánudag, miðvikudag og föstudag og börn í rauða hóp: þriðjudag og fimmtudag.
Nánar

Hópaskipting vegna mætingar í leikskólann

Allir foreldrar hafa fengið tölvupóst varðandi starfsemi leikskólans næstu viku. Heiti hópanna er alveg óháð hópastarfi á deildum.
Nánar

Áríðandi tilkynning - leikskólinn er lokaður á mánudaginn

Áríðandi tilkynning frá sveitafélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunn- og leikskóla Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir só
Nánar

Verkfalli aflýst

Kæru foreldrar Starfsmannafélag Kópavogs undirritaði rétt eftir miðnætti kjarasamning og verkfalli er því afstýrt. Sjáumst öll í leikskólanum í dag.
Nánar

Fjóla hættir

Fjóla Þorvaldsdóttir sérkennari hætti í leikskólanum í dag. Fjóla hefur verið ráðin sem yfirmaður sérkennslu í leikskólum Reykjavíkur og hefur störf þar 1.mars. Við þökkum henni samstarfið.
Nánar
Fréttamynd - Fjóla hættir

Viðburðir

Blár dagur og allir koma í einhverju bláu.

Dans, dans, dans....

Skírdagur - leikskólinn lokaður.

Annar í páskum - leikskólinn lokaður.

Dans, dans, dans.....

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla