Upplýsingafundur vegna breytinga í leikskólamálum
Kynningarfundur fyrir foreldra barna í Efstahjalla og Álfaheiði um væntanlegar breytingar í leikskólamálum verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8.30 í sal Álfhólsskóla, Hjallamegin.
Nánar