29.11.2024 Fagnaðarfundur og afmæli leikskólans Í dag var fagnaðarfundur á Lundi þar sem við sungum og skemmtum okkur saman og héldum upp á afmæli leikskólans sem er þann 1. desember. Nánar
08.11.2024 Vináttuganga Í dag héldum við upp á vináttuna en 8.nóvember er einnig baráttudagur gegn einelti. Nánar
03.10.2024 Rampað upp í Álfaheiði Í byrjun október fengum við öflugt hóp fólks sem rampaði upp inngangana í leikskólann og er aðgengi er því mun auðveldara fyrir alla. Við þökkum kærlega fyrir þessa flottu vinnu. Nánar
28.08.2024 Skemmtileg og fræðandi heimsókn Í dag fengum við í heimsókn frá Hjördísi, fræðslufulltrúa frá SOS Barnaþorpum á Íslandi og Sonam en hún ólst upp i SOS barnaþorpi í Tíbet/Indlandi. Nánar
05.07.2024 Íþróttaálfurinn og Solla stirða Íþróttaálfurinn og Solla stirða komu í heimsókn á leikskólalóðina i gær. Börn og foreldrar skemmtu sér konunglega. Nánar