Foreldrar komu í heimsókn í morgun á deild barna sinna og áttu með þeim ljúfa stund. Boðið var upp á volgar brauðbollur og ávexti og börnin sýndu foreldrum sínum þau verkefni sem þau hafa unnnið.
Það var mikð fjör í húsinu í dag og við héldum upp á daginn með balli á Lundi. Eftir nokkra dansa var kötturinn sleginn úr kassanum og að því loknu var boðið upp á popp og kex.