Fréttir og tilkynningar

Bóndadagur 2021

Fyrsti fagnaðarfundur vetrarins - bóndadagurinn
Nánar
Fréttamynd - Bóndadagur 2021

Jólin kvödd

Við kvöddum jólin á þrettándanum
Nánar

Jólakveðja

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og gæfuríkt komandi ár.
Nánar
Fréttamynd - Jólakveðja

Jólasamvera á lóð leikskólans

Jólasamvera í veðurblíðunni, jólasveinar og meðlæti með kaffinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólasamvera á lóð leikskólans

Við fengum Grænfánann á 30 ára afmæli leikskólans

Leikskólinn fagnaði 30 ára afmæli í dag og í tilefni dagsins afhenti fulltrúi Landverndar okkur sjöunda Grænfánann. Elstu börnin tóku glöð á móti fánanum og auðvitað var sunginn afmælissöngurinn.
Nánar
Fréttamynd - Við fengum Grænfánann á 30 ára afmæli leikskólans

Viðburðir

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barna.

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur.

Bolludagur og Elín matráður býður upp á fiskibollur og rjómabollur í tilefni dagsins.

Sprengidagur og Elín matráður býður upp á saltkjöt og baunasúpu í tilefni dagsins.

Öskudagur, við dösnum og skemmtum okkur og sláum köttinn úr tunnunni.

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla