Fréttir og tilkynningar

Sumarlokun 2025

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa klukkan 13.00 þriðjudaginn 8. júlí og hann opnar svo aftur klukkan 13.00 fimmtudaginn 7. ágúst.
Nánar

Kærleikskaffi

Í morgun buðum við foreldrum og forráðamönnum að koma í morgunkaffi til okkar. Börnin hafa unnið að ýmsum verkefnum undanfarna mánuði og þeim fannst mjög gaman að sýna foreldrum sínum afraksturinn.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Í dag var fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna, við sungum saman og ræddum um nýtt gildi - umburðarlyndi sem við ætlum að fjalla um næstu þrjá mánuði.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Jólin kvödd

Í dag kvöddum við jólin bæði í Álfaheiði og Skátaheimilinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru börn og foreldrar. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til að eiga með ykkur góðar stundir á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Viðburðir

Skipulagsdagur og leikskólinn er lokaður

Fagnaðarfundur

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla