Fréttir og tilkynningar

Berjatínsla

Berjatínsla og sultugerð.
Nánar
Fréttamynd - Berjatínsla

Skóladagatal 2020 -2021

Núna eru börnin farin að tínast inn eftir gott sumarfrí og bjóðum við ykkur öll velkomin. Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu ætlum við að passa sérstaklega vel upp á sóttvarnir og hefur foreldrum
Nánar

Sumarlokun 2020

Leikskólinn lokar miðvikudaginn 8. júlí kl. 13.00 og opnar aftur fimmtudaginn 6. ágúst kl. 13.00. Hafið það sem allra best í sumarfríinu.
Nánar

Frábær Sumar- og sólblómahátíð

Veðrið hefur leikið við okkur á þessum yndislega degi, börnin eru búin að skemmta sér í hoppuköstulunum í allan dag og skemmtiatriðin hittu alveg í mark. Takk fyrir daginn
Nánar
Fréttamynd - Frábær Sumar- og sólblómahátíð

Sumar- og sólblómahátíð á morgun, miðvikudaginn 10. júní

Á morgun miðvikudaginn 10. júní, höldum við sumar- og sólblómahátíð í leikskólanum frá klukkan 9:00 til 15:00. Hátíðin er án foreldra í þetta skiptið en baukar fyrir Ísabellu eru á staðnum.
Nánar

Viðburðir

Bleikur dagur og við mætum í einhverju bleiku.

Skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla