Fréttir og tilkynningar

Upplýsingafundur vegna breytinga í leikskólamálum

Kynningarfundur fyrir foreldra barna í Efstahjalla og Álfaheiði um væntanlegar breytingar í leikskólamálum verður haldinn þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8.30 í sal Álfhólsskóla, Hjallamegin.
Nánar

Gleðilegt sumar og takk fyrir samveruna

Kæru foreldrar og börn, takk fyrir skólaárið, samveruna og frábært samstarf og gleðilegt sumar.
Nánar

Sumar- og sólblómahátíð

Það var mikill gleðidagur í gær þegar við héldum okkar árlegu sumar- og sólblómahátíð. Klói gerði mikla lukku.
Nánar
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð

Grænfánanum fagnað

Í dag tókum við á móti áttunda grænfánanum í sól og blíðu á Degi umhverfisins og afmælisdegi grænfánans.
Nánar
Fréttamynd - Grænfánanum fagnað

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Elstu börnin tóku þátt í opnun barnamenningarhátíðar Kópavogs þann 18. apríl. Þau eiga einnig listaverk sem eru til sýnis í Bókasafni Kópavogs.
Nánar
Fréttamynd - Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Viðburðir

Skipulagsdagur - leikskólinn lokaður

Kynning á vetrarstarfinu og aðalfundur foreldrafélagsins

Bleikur dagur - fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna - nýtt gildi Samvinna

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla