Jólin kvödd

Við kvöddum jólin þann 5.janúar með fagnaðarfundi úti við eldstæðið. Elstu börnin sáum um að stjórna söng og við gæddum okkur á kakói og piparkökum.