Fagnaðarfundur á bóndadaginn

Í dag var fagnaðarfundur þar sem sungin voru lög sem tengjast vetrinum og þorranum og elstu börnin frumfluttu lagið Sól á Tene sem þau höfðu samið. Þau höfðu einnig búið til leikmynd með laginu eins og hótel,ís, regnboga og fleira.