Kærleikskaffi

Foreldrar komu í heimsókn í morgun á deild barna sinna og áttu með þeim ljúfa stund. Boðið var upp á volgar brauðbollur og ávexti og börnin sýndu foreldrum sínum þau verkefni sem þau hafa unnnið undanfarnar vikur. Foreldra og börn ræddu hvað það er að sýna ábyrgð og komu margar skemmtilegar hugmyndir um það. Við þökkum gestunum kærlega fyrir komuna.
Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn