Öskudagur
Það var mikð fjör í húsinu í dag og við héldum upp á daginn með balli á Lundi. Eftir nokkra dansa var kötturinn sleginn úr kassanum og að því loknu var boðið upp á popp og kex. Elstu börnin útbjuggu búðir, Nettó og Bónus, á torginu og börnin fóru þangað og keyptu popp eða kex.