Fréttir af skólastarfi.

Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Þátttakendur á leiðtogafundi ISTP fengu að heimsækja okkur í Álfaheiði í dag og fá innsýn í gæða leikskólastarf á Íslandi.
Nánar
Fréttamynd - Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Sumarlokun 2025

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa klukkan 13.00 þriðjudaginn 8. júlí og hann opnar svo aftur klukkan 13.00 fimmtudaginn 7. ágúst.
Nánar

Fjör á öskudaginn

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag með dansi og sprelli og það var mikið fjör á Lundi þegar kötturinn var sleginn úr kassanum.
Nánar
Fréttamynd - Fjör á öskudaginn

Kærleikskaffi

Í morgun buðum við foreldrum og forráðamönnum að koma í morgunkaffi til okkar. Börnin hafa unnið að ýmsum verkefnum undanfarna mánuði og þeim fannst mjög gaman að sýna foreldrum sínum afraksturinn.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Í dag var fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna, við sungum saman og ræddum um nýtt gildi - umburðarlyndi sem við ætlum að fjalla um næstu þrjá mánuði.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Jólin kvödd

Í dag kvöddum við jólin bæði í Álfaheiði og Skátaheimilinu.
Nánar
Fréttamynd - Jólin kvödd

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru börn og foreldrar. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til að eiga með ykkur góðar stundir á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Leikhús í tösku - Grýla og jólasveinarnir

Við fengum sýninguna um Grýlu og jólasveinana í heimsókn til okkar í Skátaheimilið í gær.
Nánar
Fréttamynd - Leikhús í tösku - Grýla og jólasveinarnir

Það er gaman á jólaballi

Það var mikil spenna í lofti á jólaballinu á laugardaginn. Við dönsuðum í kringum jólatréð og skyndilega birtust tveir sprellfjörugir jólasveinar með glaðning í poka.
Nánar
Fréttamynd - Það er gaman á jólaballi

Fagnaðarfundur og afmæli leikskólans

Í dag var fagnaðarfundur á Lundi þar sem við sungum og skemmtum okkur saman og héldum upp á afmæli leikskólans sem er þann 1. desember.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur og afmæli leikskólans