Skemmtileg heimsókn frá 7. bekk Álfhólsskóla

Í morgun komu nemendur í 7. bekk Álfhólsskóla í heimsókn og lásu fyrir börnin í tilefni dags íslenskrar tungu. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna.