Fullveldisdagurinn og 35 ára afmæli leikskólans
Í dag héldum við upp á fullveldisdaginn og 35 ára afmæli leikskólans með því að flagga íslenska fánanum og fagnaðarfundi á Lundi í umsjá elstu barnanna.
Nánar



