Foreldrar skrifa undir dvalarsamning þegar barn byrjar í leikskólanum. Þar koma fram ýmiss atriði sem varða dvöl barnsins og aðrar upplýsingar.

Á vefsíðu Kópavogsbæjar er hægt að nálgast allar nýjustu upplýsingar um leikskóla bæjarins. Þar er að finna:

  • námskrár fyrir leikskólabörn
  • innritun í leikskóla
  • upplýsingar um sérkennsluúrræði
  • verklagsreglur leikskóla
  • gjaldskrá fyrir almenn leikskólagjöld

ásamt fjölda umsóknaeyðublaða.