Leikskólinn leggur mikla áherslu á forvarnir og er öllu starfsfólki leikskólans boði upp á forvarnarnámskeiðið Verndarar barna sem samtökin Blátt áfram standa fyrir. Leikskólinn hefur sett sér verklagsreglur til verndar börnum gegn hverskyns ofbeldi.