Á Lundi eru 30 börn fædd 2014 og eru þau elstu börn leikskólans.

Jóhanna Berghild Hergeirsdóttir, leikskólakennari/deildarstjóri
Hrönn Hallgrímsdóttir, félags- og tómstundarliði 
Una Albertsdóttir, leiðbeinandi
Aron Rafn Gissurarson, leiðbeinandi
Gunnur Mjöll Birgisdóttir, leiðbeinandi.

Birgitta Bjargmundsdóttir, leikskólakennari / deildarstjóri, er í veikindaleyfi

Við Þjóðleikhúsið 17. október 2019.