Á Hjalla eru tveir aldursshópar, 11 börn fædd 2015 sem völdu sér nafnið Hjartahópur og 9 börn fædd 2016 sem völdu sér að vera Kisuhópur. 

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari / deildarstjóri
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir , leikskólakennari / deildarstjóri
Guðrún Ósk Lindquist, leiðbeinandi / leikskólabrú FG 
Guðrún Rósa Björnsdóttir, leiðbeinandi
Elísabet Ósk Bragadóttir, leiðbeinandi / nemi í HÍ
Marta Elísabet Spyra, leiðbeinandi