Á Hjalla eru tveir aldursshópar, fædd 2016  og fædd 2017.
Eldri hópurinn valdi sér hópanafnið Frosinnhópur, eftir lýðræðislega kosningu.
Yngri hópurinn valdi sér nafnið Broskallahópur.

Hrönn Valgeirsdóttir, leikskólakennari / deildarstjóri
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir, leikskólakennari / deildarstjóri
Kolbrún Lára Kjartansdóttir, aðstoðarleikskólakennari
Guðrún Ósk Lindquist, leikskólaliði / leikskólabrú FG
Elísabet Ósk Bragadóttir, leiðbeinandi / nemi í HÍ
Helga Björg Hólmbergsdóttir, leiðbeinandi

Á Hjalla gerum við margt skemmilegt og hér er hægt sjá hvernig við störfum með 3 ára og hér með 4 ára.