Leikskólinn Álfaheiði er fjögurra deilda og þær heita Hlíð, Brekka, Hjalli og Lundur.
Fjöldi starfsfólks á hverri deild ræðst af aldri barnanna og sérkennsluþörf hverju sinni. Starfsfólk deilda er í mis miklu starfshlutfalli.
Skipulag deilda og símanúmer:
| Aðalnúmer leikskólans | 4415400 |
| Hlíð | 6214125 |
| Brekka | 6214126 |
| Hjalli | 6214127 |
| Lundur | 6214128 |
