Foreldrafundur fyrir nýja foreldra fellur niður

Foreldrafundur fyrir nýja foreldra sem vera átti miðvikudaginn 3. júní fellur niður sökum aðstæðna í samfélaginu. Í stað þess mun deildarstjóri hafa samband fljótlega og boða ykkur í foreldrasamtal varðandi leikskóladvöl barnsins.