Fjör á öskudaginn

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag með dansi og sprelli og það var mikið fjör á Lundi þegar kötturinn var sleginn úr kassanum.
Elstu börnin útbjuggu miða sem börnin fengu og gátu valið sér popp eða kex og voru allir sælir og sáttir með daginn.
Fréttamynd - Fjör á öskudaginn Fréttamynd - Fjör á öskudaginn Fréttamynd - Fjör á öskudaginn Fréttamynd - Fjör á öskudaginn Fréttamynd - Fjör á öskudaginn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn