Kærleikskaffi

Í morgun buðum við foreldrum og forráðamönnum að koma í morgunkaffi til okkar. Börnin hafa unnið að ýmsum verkefnum undanfarna mánuði og þeim fannst mjög gaman að sýna foreldrum sínum afraksturinn.
Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi Fréttamynd - Kærleikskaffi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn