Jólin kvödd

Í dag kvöddum við jólin, börn og starfsfólk í Álfaheiði voru með vasasljós úti og sátu við eldstæðið og sungu og skemmtu sér, ekki var hægt að kveikja upp í eldstæðinu sökum frosts. Börn og starfsfólk í Skátaheimilinu söfnuðust saman við eldstæði í Kópavogsdalnum með vasaljósin sín, kveiktu varðeld og sungu og skemmtu saman.
Fréttamynd - Jólin kvödd

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn