Leikhús í tösku - Grýla og jólasveinarnir
Við fengum sýninguna um Grýlu og jólasveinana í heimsókn til okkar í Skátaheimilið í gær. Í sýningunni leiðir gömul kona litla stúlku, Björt, í leikferð með jólasveinunum og Grýlu. Gamlar vísu um Grýlu, Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum og fleiri vísur voru leiknar og sungnar. Allir skemmtu sér konunglega.