Það er gaman á jólaballi

Það var mikil spenna í lofti á jólaballinu á laugardaginn. Við dönsuðum í kringum jólatréð og skyndilega birtust tveir sprellfjörugir jólasveinar með glaðning í poka og tóku þátt í dansinum með okkur. Í lokin var boðið upp á piparkökur, mandarínur, safa og kókmjólk og allir fóru sælir og glaðir heim. 
Fréttamynd - Það er gaman á jólaballi Fréttamynd - Það er gaman á jólaballi Fréttamynd - Það er gaman á jólaballi Fréttamynd - Það er gaman á jólaballi

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn