Vináttuganga

Í dag héldum við upp á vináttuna en 8.nóvember er einnig baráttudagur gegn einelti. Nemendur í Álfhólsskóla sóttu elstu börnin og saman gengum við fyrir vináttuna og gegn einelti í íþróttahúsið í Digranesi. Þar tók við hátíðardagskrá sem stjórnað var af nemendum Álfhólsskóla og bæði leik- og grunnskólanemendur sungu nokkur lög saman. Þetta var mjög skemmtileg stund fyrir okkar að taka þátt í.
Fréttamynd - Vináttuganga

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn