Jólaball

Það var fjölmenni á jólaballi foreldrafélagsins laugardaginn 9. desember. Bjúgnakrækir og Skyrgámur komu í heimsókn og sungu og dönsuðu með börnunum. 
Fréttamynd - Jólaball Fréttamynd - Jólaball Fréttamynd - Jólaball

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn