Dagur íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember, fengum við glæsilegan hóp nemenda úr 7. bekk Álfhólsskóla í heimsókn og þau lásu fyrir börnin. Mjög mörg úr hópi nemendanna voru í Álfaheiði þegar þau voru yngir. Það var mjög ánægjulegt að fá þau í heimsókn og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.