Sumar- og sólblómahátíð

Það var mikill gleðidagur í gær þegar við héldum okkar árlegu sumar- og sólblómahátíð. Klói gerði mikla lukku með komu sinni og gaf börnunum tattú og blöðrur. Hoppukastalar, andlitsmálning, kökur, kleinur, safi og kaffi voru í boðinu og við þökkum fyrir framlög til styrktar Ísabellu, styrktarbarni leikskólans. Kærar þakkir fyrir komuna.
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn