Páskakveðja

Kæru foreldrar,
starfsfólk leikskólans óskar ykkur gleðilegra páska, við sjáumst hress og kát þriðjudaginn 11. apríl.