Jólaball í boði foreldrafélagsins

Mikil var gleðin hjá börnunum að komast loksins á jólaball foreldrafélags leikskólans sem var haldið í Álfhólsskóla, Hjalla þann 11. desember. Auðvitað komu jólasveinar með glaðning handa börnunum og allir gæddu sér á piparkökum og drykk að lokum.
Fréttamynd - Jólaball í boði foreldrafélagsins

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn