Afmæli leikskólans og Isabellu, gulur dagur

Það var mikið um að vera 1. desember þegar við fögnuðum afmæli leikskólans, héldum upp á sex ára afmæli Isabellu, styrktarbarnsins okkar og heiðruðum starfsfólk sem hefur unnið í fimm, tíu, fimmtán, tuttugu og tuttugu og fimm ár hjá okkur. Í tilefni afmælis leikskólans færði foreldrafélagið okkur ostakörfu og þökkum við kærlega fyrir góðar veitingar.
Fréttamynd - Afmæli leikskólans og Isabellu, gulur dagur Fréttamynd - Afmæli leikskólans og Isabellu, gulur dagur Fréttamynd - Afmæli leikskólans og Isabellu, gulur dagur Fréttamynd - Afmæli leikskólans og Isabellu, gulur dagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn