Fundur foreldrafélags

Fundur foreldrafélagsins var 2. nóvember sl. og ánægjulegt var hversu mætingin var góð. Byrjað var á hefðbundnum aðalfundarstörfum. Sérkennslustjórinn okkar hún Hrönn Valgeirsdóttir hélt stutt erindi um foreldrahlutverkið og að setja börnum mörk. Að því loknu fóru foreldrar á deildar barna sinna og fengu kynningu á vetrarstarfinu og gafst tækifæri á að spjalla saman.
Fréttamynd - Fundur foreldrafélags

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn