Öskudagur

Á morgun er öskudagur og við fögnum honum með furðufataballi kl. 9:30. Við ætlum að slá köttinn úr tunnunni og fá okkur popp.