Bleikur dagur og slökkviliðið í heimsókn

Börn og starfsfólk héldu bleika daginn hátíðlegan með bleikum skreytingum og fatnaði föstudaginn 14. október. Tveir starfsmenn slökkviliðsins komu í heimsókn til elstu barnanna og ræddu eldvarnir leikskólans og heimilinna við þau og sýndu þeim teiknimynd með Loga og Glóð. Að því loknu fengu þau að að skoða slökkviliðsbílinn.
Fréttamynd - Bleikur dagur og slökkviliðið í heimsókn

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn