Fagnaðarfundur og leikskólastjóraskipti

Föstudaginn 25. febrúar var fagnaðarfundur og var Elísabet leikskólatjóri kvödd eftir 25 ára starf í Álfaheiði og Anna Rósa tók við lyklunum og bollanum góða. Þetta var falleg og skemmtileg stund sem börnin á Lundi skipulögðu og við stöllur fengum þessa fallegu blómvendi og kort að gjöf frá starfsfólk og börnum. Við þökkum Elísabetu kærlega fyrir ánægjulega samveru og samstarf á liðnum árum.