Gaman í snjónum

Við létum veðrið ekki aftra okkur í morgun og börnin skemmtu sér vel úti í snjónum.