Nýtt gildi, ábyrgð, útisamvera, vasasljós og gjöf

Við fögnuðum nýju gildi, ábyrgð, sem við ætlum að vinna með næstu þrjá mánuði. Kveikt var upp í eldstæðinu og komu allar deildir saman og sungu nokkur lög áður en byrjað var að leika. Það var orðið bjart þegar við byrjuðum að syngja en þeir sem fóru fyrst út náðu að nota vasaljósin sín og lýstu upp myrkrið. Í þessari viku hafa allar deildir fjallað um tannvernd í tilefni tannverndarviku og færði oreldrafélagið öllum börnum tannkrem og tannbursta að gjöf.
Fréttamynd - Nýtt gildi, ábyrgð, útisamvera, vasasljós og gjöf

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn