Sumarlokun 2022

Niðurstöður skoðunarkönnunar um sumarlokun meðal foreldra og starfsmanna eru þannig að meirhlutinn valdi seinna tímabili, 6. júlí til og með 3. ágúst 2022. 
Vegna frágangs og undirbúnings lokar leikskólinn kl. 13.00 þriðjudaginn 5. júlí og opnar kl. 13.00 fimmtudaginn 4. ágúst.