Slökkviliðið í heimsókn.

Slökkviliðið kom í heimsókn í dag með fræðslu fyrir elsta árgang leikskólans. Börnin fengu góða fræðslu og voru mjög áhugasöm og fengu í lokin að kíkja á slökkviliðsbílinn og heyrðu í sírenunni. Þau fara heim með fræðslumöppu og viðurkenningu á því að vera dugleg að hjálpa slökkviliðinu hér í leikskólanum.
Fréttamynd - Slökkviliðið í heimsókn. Fréttamynd - Slökkviliðið í heimsókn. Fréttamynd - Slökkviliðið í heimsókn.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn