Hjóladagur

Mikil gleði skein úr andlitum barnanna þegar þau fegnu að koma með hjólið með sér í leikskólann í dag. Við lokuðum bílastæðinu og þar var hægt að hjóla og skemmta sér og að sjálfsögðu voru allir með hjálm.
Fréttamynd - Hjóladagur

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn