Fréttir og tilkynningar

Nýir meðlimir í stjórn foreldrafélags og foreldraráðs

Takk fyrir fundinn í gær, og gagnlega fræðslu hjá Hrönn Valgeirsdóttur sérkennslustjóra. Við kynnum til leiks fulltrúa foreldrafélags og foreldraráðs fyrir skólaárið 2025-2026
Nánar

Takk fyrir samveruna á sumarhátíðinni

Það var mikið um að vera á föstudaginn síðasta: hljóðfærakynning, afhending Réttindaskólaviðurkenningar í annað sinn og sumar- og sólblómahátíð leikskólans.
Nánar
Fréttamynd - Takk fyrir samveruna á sumarhátíðinni

Fjölskylduskemmtun í Guðmundarlundi í boði foreldrafélagsins

Það var sól og blíða og mikið fjör í Guðmundarlundi þar sem foreldrar og börn hittust og skemmtu sér saman. Gedda gulrót og Mæja jarðarber mættu á svæðið og sungu fyrir börnin.
Nánar
Fréttamynd - Fjölskylduskemmtun í Guðmundarlundi í boði foreldrafélagsins

Grænfáninn afhentur í dag

Í dag afhenti fulltrúi Landverndar okkur 9. Grænfánann en hann er alþjóleg viðurkenning fyrir góða frammistöðu í menntun til sjábærni
Nánar
Fréttamynd - Grænfáninn afhentur í dag

Opið hús og útskrift elstu barnanna

Við þökkum öllum þeim sem komu til okkar á opna húsið í dag. Börnin sýndu foreldrum deildina sína og þau verkefni sem þau hafa unnið í vetur ásamt því að taka danssporin undir stjórn Rakelar.
Nánar
Fréttamynd - Opið hús og útskrift elstu barnanna

Viðburðir

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna og bleikur dagur

Skráningardagur - leikskólinn lokaður

Skráningardgur - leikskólinn er lokaður

Fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna - nýtt gildi, samvinna

Bókaátakið Lesum saman byrjar og stendur út mánuðinn, nánar kynnt síðar

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla