Fréttir og tilkynningar

Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Þátttakendur á leiðtogafundi ISTP fengu að heimsækja okkur í Álfaheiði í dag og fá innsýn í gæða leikskólastarf á Íslandi.
Nánar
Fréttamynd - Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Sumarlokun 2025

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa klukkan 13.00 þriðjudaginn 8. júlí og hann opnar svo aftur klukkan 13.00 fimmtudaginn 7. ágúst.
Nánar

Fjör á öskudaginn

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag með dansi og sprelli og það var mikið fjör á Lundi þegar kötturinn var sleginn úr kassanum.
Nánar
Fréttamynd - Fjör á öskudaginn

Kærleikskaffi

Í morgun buðum við foreldrum og forráðamönnum að koma í morgunkaffi til okkar. Börnin hafa unnið að ýmsum verkefnum undanfarna mánuði og þeim fannst mjög gaman að sýna foreldrum sínum afraksturinn.
Nánar
Fréttamynd - Kærleikskaffi

Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Í dag var fagnaðarfundur í umsjá elstu barnanna, við sungum saman og ræddum um nýtt gildi - umburðarlyndi sem við ætlum að fjalla um næstu þrjá mánuði.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur - nýtt gildi umburðarlyndi

Viðburðir

Dans

Fagnaðarfundur

Dans

Litríkur dagur - einstakur apríl

Leikskólinn lokaður - Skráningardagur

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla