Fréttir og tilkynningar

Samvinnuverkefni leikskóla og Tónlistarskóla Kópavogs

Í dag sungu börnin á Lundi á stórtónleikum í Salnum ásamt fleiri leikskólabörnum
Nánar
Fréttamynd - Samvinnuverkefni leikskóla og Tónlistarskóla Kópavogs

Fagnaðarfundur - nýtt gildi

Í morgun vorum við með fagnaðarfund og var hann í umsjón elstu barnanna. Við kynntum til sögunnar nýtt gildi, sungið var fyrir afmælisbörn dagsins og kvöddum Köru Sól starfsmann á Lundi.
Nánar
Fréttamynd - Fagnaðarfundur - nýtt gildi

Skipulagsdagar skólaárið 2025 - 2026

Skipulagsdagar skólaárið 2025-2026: 26. september, 12. nóvember, 29. janúar, 10. mars og 15. maí
Nánar

Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Þátttakendur á leiðtogafundi ISTP fengu að heimsækja okkur í Álfaheiði í dag og fá innsýn í gæða leikskólastarf á Íslandi.
Nánar
Fréttamynd - Góðir gestir heimsóttu okkur í dag

Sumarlokun 2025

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa klukkan 13.00 þriðjudaginn 8. júlí og hann opnar svo aftur klukkan 13.00 fimmtudaginn 7. ágúst.
Nánar

Viðburðir

Dans

Opið hús - útskrift elstu barnanna, dagskrá auglýst síðar

Skipulagsdagur og leikskólinn er lokaður

Kynningarfundur fyrir nýja foreldra - dagskrá kynnt síðar

Í dag fáum við 9. Grænfánann afhentan

 

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla