Bóndadagur 2021

Það var mikil spenna í loftinu í morgun á fagnaðarfundinum sem haldinn var í tilefni bóndadagsins. Elstu börnin sáu um samkomuna og kynntu dagskrána. Sungin voru lög sem tengjast vetrinum og þorranum. Hádegismaturinn var með þjóðlegu ívafi, skyr, flatkökur með hangikjöti, sviðasulta og harðfiskur.
Fréttamynd - Bóndadagur 2021 Fréttamynd - Bóndadagur 2021 Fréttamynd - Bóndadagur 2021 Fréttamynd - Bóndadagur 2021 Fréttamynd - Bóndadagur 2021

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn