Útskrift í blíðskapar veðri

Árgangur 2014, 30 börn, voru útskrifuð frá Álfaheiði í dag. Það var mikil spenna í loftinu og gleðin réði ríkjum.
Við þökkum foreldrum kærlega fyrir samstarfið og óskum börnunum velfarnaðar í framtíðinni.