Hópaskipting vegna mætingar í leikskólann

Öllum leikskólanum var skipt í rauðan og bláan hóp til þess að dreifa börnum og fækka í barnahópnum. Heiti hópa þ.e.a.s. blátt og rautt er alveg óháð því hópastarfi sem er á deildum. Systkini eru öll í rauða hóp.