Verkfalli aflýst

Kæru foreldrar

Starfsmannafélag Kópavogs undirritaði rétt eftir miðnætti kjarasamning og verkfalli er því afstýrt.
Sjáumst öll í leikskólanum í dag.