Fjóla hættir

Fjóla Þorvaldsdóttir sérkennari hætti í leikskólanum í dag. Fjóla hefur verið ráðin sem yfirmaður sérkennslu í leikskólum Reykjavíkur og hefur störf 1.mars. Við þökkum henni samstarfið og óskum henni velfarnaðar á nýjum vettvangi.