Sumar- og sólblómahátíð

Það var sól og gott veður þegar börnin þustu út klukkan níu í morgun til að hoppa og renna sér í flottum hoppuköstulum. Við þökkum öllum fyrir komuna.
Fréttamynd - Sumar- og sólblómahátíð

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn