Jólasamvera úti.

Kveikt var upp í eldstæðinu og börnin fengu heitt kakó og kex. Sungin voru jólalög og mikil kátína ríkti þegar menn í rauðum fötum birtust. Það voru þeir Bjúgnakrækir og Gáttaþefur sem komu í heimsókn og skemmtu börnunum og færðu þeim gjafir.
Fréttamynd - Jólasamvera úti.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn