Afmæli leikskólans

Veisla var haldinn úti á lóð leikskólans, kveikt var upp í eldstæðinu, sungin voru jólalög og allir fengu heitt kakó og kex. Foreldrafélagið færði starfsfólki ostakörfu, Góðu starfsfólki ber að fagna og tuttugu ára starfsafmæli eiga Elín og Sigríður. Fimmtán ára starfsafmæli eiga Rakel og Petrea.
Fréttamynd - Afmæli leikskólans Fréttamynd - Afmæli leikskólans

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn