Afmæli Ísabellu

Fimm ára afmæli Ísabellu, styrktarbarns leikskólans, var fagnað á hverri deild fyrir sig. Jafnaldrar hennar á Lundi bökuðu smákökur sem deildarnar gæddu sér á. Flestir mættu í einhverju gulu, því það er litur sólblómaleikskólanna. Börnin fengu fræðslu um lífið í barnaþorpum víðs vegar um heiminn. Við þökkum kærlega fyrir ykkar framlög til hennar í baukinn.
Fréttamynd - Afmæli Ísabellu Fréttamynd - Afmæli Ísabellu

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn