Gengið gegn einelti með vasaljós.

Dagur gegn einelti, 8. nóv. var haldinn í leikskólanum með því að fara í vináttugöngu umhverfis leikskólann, börnin voru með vasaljós og lýstu leiðina fyrir hvort annað. Það voru 3 elstu árgangar leikskólans sem fóru af stað með vasaljósin sín.
Fréttamynd - Gengið gegn einelti með vasaljós.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn