Sumar- og sólblómahátíð miðvikudaginn 23. júní 14:00-15:30

Miðvikudaginn 23 júní munum við gera okkur glaðan dag og fagna sumrinu saman í leikskólanum.
Hoppukastalar, andlitsmálning og einhver skemmtiatriði eru fyrirhuguð.
Foreldrar, systkini og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnnir að koma og þiggja veitingar, sýna sig og sjá aðra milli klukkan 14:00-15:30.