Value Based Education

Sími 4415400

Fréttir

Sumarlokun - 11.7.2018

Leikskólinn lokar miðvikudaginn 11. júlí klukkan 13:00 og opnar svo aftur fimmtudaginn 9. ágúst klukkan 13:00.Sumarhátíð - 18.6.2018

Sumarhátíð leikskólans fór fram síðastliðinn föstudag í hinu sæmilegasta veðri.  Boðið var upp á pylsur og hoppukastala og svo mætti Latibær á staðinn.  Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna!

Hjóladagur - 13.6.2018

Í dag var hjóladagur í leikskólanum en þá mæta börnin með hjólið sitt og hjálm og fá að spreyta sig á lokuðu bílaplaninu fyrir framan leikskólann.

Útieldun - 12.6.2018

Börn fædd 2013 elduðu súpu og snæddu úti við eldstæðið í dag.